Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

10 apríl 2004

Samkvæmt gÖngumælinum erum vid buin ad labba 10 skref ì morgun!

10 SKREF!

Ég taldi skrefin ì gegnum gardinn og þau voru rumlega 200! Hvernig stendur þa a þvi ad mælirinn segir ad þau seu bara 10? Andskotans drasl og hana nu!

Uti er þoka og vid vorum komin ut fyrir allar aldir, þess vegna sitjum vid her!

þetta er skemmtilegt hotel sem vid erum a. þad er þjonn sem stendur vid morgunverdarhurdia og passar ad mar fari ekki i morgunmat sem mar hefur ekki borgad fyrir (english eda continental). þessi þjonn er gamall skarfur sem sÝnilega er buinn ad vinna allt of lengi. Honum finnst vid ekki mjøg spennandi og þegar hann sÉr okkur nalgast hurdina snyr hann baki ì okkur svo vid þurfum ad ræskja okkur vel og lengi adur en honum þoknast ad lìta vid. þetta er hins vegar ekkert ad pirra okkur þvì hann gerir þetta vid fleiri en okkur. Hann gerir þetta hinsvegar ekki vid konur sem eru komnar yfir 60. Nei hann fylgir þeim inn golfid og þad liggur vid ad hann dragi ut fyrir þær stolinn, kannski er hann ad vonast eftir ad komast a SÉNS????

haha hann er svo uldinn a svipinn ad þad er borin von!

I morgun var hann MJÖG hress, svo hress ad þad la vid ad vid þyrftum ad pota ì hann med lyklinum til ad fa athygli (lykillinn er i metraløngu skafti svo mar tyni honum ørugglega ekki). Rett eftir ad vid fundum sæti byrjadi hann ad rifast vid annan þjon (hann var indverji). "I have told you to STAY THERE! I have told you THREE times this morning". Sem sannir forvitnir Islendingar þa reyndum vid ad fylgast med en vorum komin i hlaturskast þegar indverski þjoninn hreytti ut ur ser:
Why ME?

Og gamli skrafur gat sko ekki svarad þvì en var all illilegur a svipinn. þad skal þo tekid fram ad allir þjonarnir þarna eru komnir vel yfir 50 þannig ad svona rifrildi verdur einhvern veginn enn fyndnara!

09 apríl 2004

Og Birna Rebekka 9 april, til hamingju med thad og velkomin til Lunduna eftir nokkra tima :)

Eghef gleymt afmælisoskum thessa manadar,skammastu thin meinvill!

Asdis, til hamningju med afmælid sem var 5 april, vona ad thu hafir verid komin i paskafri svo thu hafir getad notid dagsins ad fullu.

Hrefna til hamingju med afmælid 7 april, eg hefdi skotist til thin nema eg var sko bara her i London og thad var of langt ad fara :)

Assgoti skritid ad blogga i utlondum tvi thad tekur lengri, lengri tima fyrir bloggid ad birtast, thetta er DRASL!

Jamm,thad er bara ein astæda fyrir tvi ad eg sit a netkaffihusi tessa stundina: eg er sko gengin upp ad hnjam og gott betur. Eg er enn likari Quasimoto en venjulega tvi eg dreg vinstri fotinn a eftir mer. Mjooooog smart! Held thad geti kannski stafad af tvi ad vid gengum midbæinn tverann og endilangann i gær og sidan tilad korona thad skruppum vid ad borda um attaleytid og klukkutima seinna horfdum vid a hvort annad og vidurkenndum ad vid værum villt!

En thad er GAMAN her :) Vid erum buin ad labba marga kilometra. Eg tok gongumælinn med en gleymdi honum i toskunni thangad til nuna adan. Samskvæmt honum erum vid buin ad labba 0,09 metra i morgun eda 288 skref (eg held hann se vitlaus) eg er sem sagt ad fatta ad thessi fini mælir er ripoff eins og svo marg annad sem eg hef asnast tilad kaupa i gegnum tidina hmmmmmmmmmmmmmm drasl!

Annars for eg til spakonu i nornabudinni.Thad var nokkud gaman,interesting eins ogBretinn mundi eflaust orda thad. Hun var ekki neitt ad vesenast i fortidinni eins og thær gera heima, neibb thad var bara nuid og lesturinn tok nakvæmlega 30minutur! En tetta var samt gaman. Og eg keypti mer ny spil. Englaspil. ætla ad vona ad thad seu ekki thau somu og Bredholtsnornin keypti thegar hun for til London en thad verdur bara ad koma i ljos.

05 apríl 2004

Hr. Meinvill fékk ættingja sína og vini í heimsókn í gær í tilefni margra tuga afmælis. Hann var búinn að elda Brewing fyrir fjölda manns og baka kökur. Ægilega fínt. Meðan hann bakaði og eldaði eins og herforingi þá Helper ég enda við á leið til útlanda og mar á alltaf að skilja allt eftir hreint þegar mar yfirgefur landið í lengri eða skemmri tíma.

Við förum á morgun. Bow Down Together

Úff hvað okkur hlakkar til. Það er frí í heila átta daga. ÁTTA daga. Þetta er frábært.

Fór með eina eftirlifandi fiskinn minn til skjaldbökunnar. Hún og Toros ætla að gæta hans fyrir mig. Hann heitir Sebastian. Hann er fjórði fiskurinn sem heitir Sebastian. Kannski á ég ekki fisk sem heitir Sebastian þegar ég kem til baka. Á ég að fá móral?

Síðast þegar við fórum í frí passaði skjaldbakan Sebastian (ekki þennan, heldur tveimur fiskum frá) og bróður hans Maximilian. Þegar við komum til baka reyndi hún að telja mér trú um að Sebastian hefði verið haldinn sjálfseyðingarhvöt og hefði hoppað upp úr búrinu og dáið á eldhúsborðinu. Spáið í því að deyja á annarra manna eldhúsborði og vatnið innan seilingar (ugga) og komast ekki í það. En það sem ég vildi sagt hafa er að núlifandi Sebastian fór í pössunina í búri með LOKI. Það er því alveg sama þó skjaldbakan verði svöng og grilli Sebastian sér til matar , ég kem ekki til með að trúa því að hann hafi hoppað sjálfur úr búrinu haha

04 apríl 2004



Til hamingju með afmælið Haukur

Heart Glasses


Powered by Blogger