Það tekur fjörutíu (40) mínútur að keyra í vinnuna á morgnana! Ég gæti alveg eins átt heima á Suðurnesjum, það myndi bara vera svipað. Allt í allt tekur það mig sem sagt tæpan klukkutíma frá því ég fer út úr dyrunum heima hjá mér og þangað til ég stimpla mig inn. Velkominn í heim raunveruleikans!
09 september 2008
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka