Mikið að gera á litlu heimili. Frúin fékk ælupest og var ægilega slöpp og barnið fékk gat á hausinn sama dag. Gosh segið svo að hér sé ekki fjör í fernum. Dagarnarir fljúga áfram og ótrúlegt að nú séu að verða komnir tveir mánuðir í fæðingarorlofi. Það endar með því að við verðum að fara að undirbúa ferminguna.