Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

19 apríl 2003

ahhh I'm in London now...(ok og haukurinn lika)..eg sit her a internet cafe i virgin megastore og skrifa og skrifa (engir islenskir stafir oha)..eg neyddist til ad kom her vid thar sem eg var ad deyja ur tolvuleysi..hehe...as if....her er buid ad vera alveg geggjad vedur og albinoarnir tveir eru komnir med lit a hals og andlit..segi folk svo ad ekki se haegt ad na lit i London puff.....oi dag er hinsvegar skitakuldi (8 gradur held eg) og vid i ulpum ad drepast..haha ekki eins vid komum fra Islandi eh????
Vid hittum Solrunu og Sigthor a Keflavikurvelli og thau voru audvitad a leid hingad, nice surprise...vid forum saman ut ad borda i gaerkvoldi a rosa finan thailenskan stad..eg verd greinilega ad fara ad setja upp veitingahusleidbeiningarnar sem mig langar ad setja upp.....a eftir forum vid a The Pub..flott nafn a pub..:)))))
Foreldrar hauksins eru her lika og vid hittum thau lauslega i gaer (assgoti er erfitt ad skrifa an islensku stafanna) og aetlum ad borda med theim i kvold..solrun fer heim i kvold og foreldrarnir heim a morgun...vid aetlum hins vegar ad vera her..tralalalala..i solinni :))))))))
Harpa, adalgellan var audvitad i burtu eins og alvoru Breti, hun flytti ser i fri thegar hun vissi ad vid vorum ad koma og tok alla prinsana med ser...ekkert te ad thessu sinni..drasl....eg sem aetladi ad skila kvedjunni.......Corason ussssssssss eg er med lista yfir allt thad sem thu att ad kikja a thegar thu kemur hingad..gott ad senda svona folk eins og mig a undan..tralala..en mikid assgoti er allt dyrt...
ein sma saga svona ad lokum: Haukurinn labbar.....labbar.... og hvad thydir thad fyrir venjulega litlar lappir eins og minar?????? ju thad thydir akkurat thetta vid lobbum allt, er komin med fotavodva a vid medal lyftingargaur og vila ekki fyrir mer ad labba endanna a milli i London.. Vid erum ekki enn buin ad prufa underground tvi vid lobbum bara...lobbudum i Camden og til baka, erum buin ad covera allt Covent Garden laglendid og langt komin med Soho..en hey grennist mar ekki vid svona???????????????

15 apríl 2003

Löndön her æ komm!!!! Alla jafna á ég í erfiðleikum með að vakna á morgnana, en í dag vaknaði ég 6.43 og ekki bara vaknaði heldur með andfælum yfir því að ég hefði sofið yfir mig haha það er ekki flogið fyrr en kl 15 svo það hefði nú verið kómiskt að sofa yfir sig..;)))
En sem sagt ég er hér í spennukasti af tilhlökkun, er á leið í klippingu svo ég verð fín í Lundúnum (þar sem flugið er ekki fyrr en klukkan 15 varð ég að gera eitthvað til að skapa smá auka stress um það hvort ég næði á réttum tíma og klipping virtist vera það rétta því hún tekur 2-2,5 tíma)...haukurinn heldur að ég sé biluð hehe en hey þetta er í fyrsta skipti á ævinnni sem ég verð ekki að pakka á leiðinni út á völl ;))) batnandi konum er best að lifa...
Harpa auðvitað skila ég kveðju til aðalgellunnar, var nú að vona að hún biði mér í te því það er svo langt síðan ég kom síðast á hennar heimaslóðir en það er nú ekki víst að hún verði heima, eflaust verður hún farin til Windsor eins og venjulega, þetta fólk kann sig bara ekki gangvart útlendum gestum ;))))))

14 apríl 2003

ahhhhh..við erum að fara til Lundúna á morgun tralala ;))
Eitt mál þessu alveg ótengt. Það biluðu hjá mér þurrkurnar á bílnum fyrir eigi alls löngu. Sökum veikinda pabba höfum við ekkert verið að fara neitt á verkstæðið þannig að þær eru enn bilaðar. það er svo sem allt í lagi, það er hinsvegar alveg furðulegt að það hefur RIGNT hvern og einn einnasta dag síðan. Ekki endilega mikið og ég er ekki viss um að fólk almennt taki eftir því en þegar mar keyrir þurrkulausan bíl sér mar hvern regndropa sem fellur! Er verið að stríða mér hér??????

13 apríl 2003

Búin að skila enn einu verkefninu upp í HÍ nú er þetta alveg að verða búið. Ég er langt komin með vefsíðuna sem ég á að skila í lok apríl en á alveg eftir að skrifa 20 blaðsíður til að rökstyðja af hverju mér finnst hún vera nauðsynleg duh..:(
Kristín ég er sammála þér það er nú ekki "safe" fyrir hafnfirskan karlpening að monta sig af bílskúrum sínum, hver veit hvar daman gæti leynst haha Virðist samt vera góð aukavinna því hún ku ætla að giftast bókhaldaranum í sumar, hann hefur þá greinilega ekki stungið neinu undir fyrir sjálfan sig hehe
Nú er að styttast í Lundúnaför okkar hauksins, bara tveir dagar eða svo ;)) Það verður frábært að fá frí..


Powered by Blogger