Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

10 október 2007

Það er löngu orðið tímabært að byrja að skrifa aftur. Pásan orðin fín. Við Yunin er heima í fæðingarorlofi en Skakki er farinn að vinna aftur. Eftir veikindi fyrstu viknanna erum við að byrja að fara aðeins út og máta sandkassann aftur. Förum líka í heimsóknir til ömmu og afa (í fleirtölu).

Mig vantar hinsvegar ráðgjöf í atvinnumálum. Ég sem hef verið vinnusjúklingur alla æfi, nú vantar mig vinnu þar sem ég vinn varla neitt en fæ samt borgað. Veit einhver um svoleiðis og hvernig ber ég mig að til að fá þá vinnu?


Powered by Blogger