Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

08 september 2007

Við erum komin aftur til Beijing og fyrsta flugferðin af þremur yfirstaðin. Prinsessan okkar hefur núna sofið í einn og hálfan tíma og eins og sjá má á myndinni kann hún að láta fara vel um sig á fimmstjörnu hóteli. Hún fékk að vísu eigið rúm en það lítur óþægilega út og við gátum ekki hækkað það nógu mikið til að hún sæi okkur. þannig að nú verður það fjölskyldusamvera í stóru rúmi en ég er samt ekki viss um að við Skakki njótum þessa breiða rúms neitt að ráði. Alla vega miðað við núverandi stellingu!

06 september 2007

Hér er kynnt til sögunnar, Natalía Yun Hauksdóttir:


Powered by Blogger