Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

08 ágúst 2007

Svakalega er ég ánægð með Brian May æskufélaga minn. Hann er nú að fara að verja doktorsverkefni í stjörnufræði nærri 35 árum eftir að hann hætti námi og snéri sér að Queen. Jahá þetta segir bara eitt og það er aldrei of seint að breyta um vinnu! Nú er bara að setjast niður og spá almennilega í því hvað við ætlum að gera (við=ég) þegar við verðum stór! held samt ég láti stjörnufræðina vera, hef aldrei haft mikinn áhuga fyrir henni og sé mest lítið úr stjörnunum annað en falleg ljós, en það er önnur saga.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger