Í dag er fokið í flest skjól; haukurinn situr og horfir á Brúðkaupsþáttinn Já. Hann er nefnilega að uppgötva að hann þekkir einhvern í hverjum þætti. Ég hef aldrei þekkt neinn, enda ekki að marka því ég horfi ekki á þáttinn. Mér finnst þetta hljóta að vera hámark leiðindanna á sunnudagseftirmiðdegi. Hefði kannski átt að bjóða honum eitthvað skemmtilegra? (mærðarlegt glott)
31 ágúst 2003
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka