Leigubílstjórinn vinkona mín er loksins komin frá Lundúnaborg. Þar var hún að kynna sér aðstæður varðandi akstur leigabíla á háannatíma í Lundúnum. Þar sem þetta er klárlega lýgi hjá mér ætla ég að byrja upp á nýtt:
Leigubílstjórinn vinkona mín er loksins komin heim frá Lundúnum. Þar var hún að versla og drekka bjór með Krúttinu sínu og var víst mikið gaman. Að vísu heldur heitt og var m.a. varað við því að taka undergrándið einn daginn þar sem þar væri um og yfir 40 gráðu hiti. Það þarf ekki að taka það fram að fyrir venjulega Íslendinga er það heldur heitt! Hinsvegar verður að viðurkennast að það er fínt að fá hana heim aftur :))
Leigubílstjórinn vinkona mín er loksins komin heim frá Lundúnum. Þar var hún að versla og drekka bjór með Krúttinu sínu og var víst mikið gaman. Að vísu heldur heitt og var m.a. varað við því að taka undergrándið einn daginn þar sem þar væri um og yfir 40 gráðu hiti. Það þarf ekki að taka það fram að fyrir venjulega Íslendinga er það heldur heitt! Hinsvegar verður að viðurkennast að það er fínt að fá hana heim aftur :))