Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

14 mars 2008

Í fyrradag barst mér í hendur tölvubréf sem var rúmlega eitt ár á ferðinni. Jamm. Lesist og skrifist eitt ár! Hann var dagsettur 4 feb 2007 en kom í hús 12 mars 2008. Og það er ekki svo að viðtakandi bréfsins hafi gleymt því í svo langan tíma, nei bréfið hreinlega barst henni ekki fyrr en í fyrradag. Ég hafði upp á sendandanum og spurði út í bréfið þar sem efni þess var aðkallandi en sendandinn horfði stórum augum á mig og sagði "það er geðveikt langt síðan ég sendi þetta". Og í framhaldi af því var aðkallandi efni bréfsins ekki lengur svo aðkallandi enda ár liðið. Svona getur gerst. Þarf sko ekki sniglapóst til klúðra málunum!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger