Frúin er komin aftur í vinnuna og búin að taka á öllu í sambandi við innri líffæri. Enda búin að lifa á vatni og brauði til að laga draslið. Enginn sterkur matur eða feitur og það sem verra er ekkert pepsi light. Úlala enda hausinn búinn að vera í poka og er þar enn!
Unginn var ánægður að hafa mömmuna heima þó hún gæti ekki klifrað neitt á henni, skipti ekki máli svo lengi sem hún er í sjónmáli.
Unginn var ánægður að hafa mömmuna heima þó hún gæti ekki klifrað neitt á henni, skipti ekki máli svo lengi sem hún er í sjónmáli.