Á sunnudaginn hringdi síminn, sem er svo sem ekkert til að segja frá, nema Skakki svaraði:
"Halló"
Á hinum endanum var þungur andardráttur og svo heyrðist lítil rödd segja "en þetta er Haukur"
og önnur rödd kallaði... "Já spurðu hvort Anna sé við"
Löng þögn, síðan heyrðist í litlu röddinni:
"Er Anna frænka heima?"
Skakki svaraði... "hún er í baði"
Löng þögn... afar löng þögn
Síðan kom litla röddin aftur
"Segðu henni... segðu henni" aftur löng þögn.... "segðu henni að fara í leikhúsið" aftur löng þögn... klukkan, klukkan.. fjögur"
Og síðan var skellt á.
Hmm þegar ég kom í leikhúsið klukkan 4 var sýningin löngu búin af því hún byrjaði klukkan 1. Maður bara spyr sig.. haha.. en svona í framhaldinu þá hringdi ég nú til baka þegar ég var búin í baðinu og Molinn svaraði og ég spurði hann hvort hann hefði verið að hringja í mig
svarið var... "Nei, ég var bara að borða hádegismatinn minn"
En sýningin var fín... svangir bræður sitja hér.. tralalalalala
"Halló"
Á hinum endanum var þungur andardráttur og svo heyrðist lítil rödd segja "en þetta er Haukur"
og önnur rödd kallaði... "Já spurðu hvort Anna sé við"
Löng þögn, síðan heyrðist í litlu röddinni:
"Er Anna frænka heima?"
Skakki svaraði... "hún er í baði"
Löng þögn... afar löng þögn
Síðan kom litla röddin aftur
"Segðu henni... segðu henni" aftur löng þögn.... "segðu henni að fara í leikhúsið" aftur löng þögn... klukkan, klukkan.. fjögur"
Og síðan var skellt á.
Hmm þegar ég kom í leikhúsið klukkan 4 var sýningin löngu búin af því hún byrjaði klukkan 1. Maður bara spyr sig.. haha.. en svona í framhaldinu þá hringdi ég nú til baka þegar ég var búin í baðinu og Molinn svaraði og ég spurði hann hvort hann hefði verið að hringja í mig
svarið var... "Nei, ég var bara að borða hádegismatinn minn"
En sýningin var fín... svangir bræður sitja hér.. tralalalalala