Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

27 apríl 2007

Það er að koma helgi og það rignir. Ég kláraði eitt námskeið í dag og það næst hefst eftir viku. En það verður auðveldara þar sem ég þarf bara að laga námsefnið núna en ekki skrifa það allt upp. Sem sagt bjartir tímar framundan. Skakki er að fara að kaupa hjól held ég svo hann geti hjólað í vinnuna. Ég er að hugsa um að hjóla líka (nota bene.. er að hugsa). Annars er ég nær örmögnun því nýja rúmið er ekki alveg að gera sig, Skakki sefur hins vegar eins og sá prins sem hann er. Ætla að reyna að skipta um dýnu og athuga hvort ég lagist ekki. Er að verða farlama svo ekki sé meira sagt. En það hlýtur að lagast.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger