Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

19 júní 2006

Þá er þessi helgi frá og Skakkinn á leið til Færeyja aftur og Molinn á leið til síns heima. Við höfðum það ægilega notalegt um helgina, fórum ekki einu sinni í gönguferð þó stefnan hafi verið tekin á það í byrjun. Bara rólegheit. Kíktum að vísu á grillhátíð ÍÆ bara svona til að sýna okkur og sjá aðra en stoppuðum ekki lengi. Það var mjög skemmtilegt. Fullt af flottum krökkum með foreldrum sínum.

Ég er búin að eignast strigaskó á sterum og neyðist því til við að taka upp geysilega hreyfingu til að nýta skóna eins og hægt er. Byrja á morgun því mánudagar eru til mæðu og eins er ég ekki búin að skila Molanum fyrr en í kvöld.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger