Ég og leikskóladrengurinn, Molinn, vöknuðum saman í morgun. Hann eftir rúmlega 11 tíma svefn. Úff hvað ég öfundaði hann. Ellefu tímar! Annað hvort leiðist honum svona eða honum líður svona vel...hmm spurning ;)
16 júní 2006
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka