Í minningunni er mjög oft snjór og snjóhríð þennan dag. Suma daga var hreinlega ófært. Ég er því með góða tilfinningu gagnvart deginum í dag þar sem það var skafrenningur þegar ég vaknaði. Ég þurfti samt ekkert að skíða í vinnuna því það var ekkert að færðinni