Jæja þá er komið að því að þeir sem hafa verið að væla um snjóleysi hafa fengið ósk sína uppfyllta. Þetta er ekki mín ósk. Ég hata sjó á götunum og hata að þurfa að skafa bílinn á morgnana. Svona þá er ég búin að koma því frá. Að öðru leyti er allt tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Eplið braggast vel og jólaskrautið næstum komið ofan í kassa. Ó já!
13 janúar 2006
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka