Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

13 janúar 2006

Jæja þá er komið að því að þeir sem hafa verið að væla um snjóleysi hafa fengið ósk sína uppfyllta. Þetta er ekki mín ósk. Ég hata sjó á götunum og hata að þurfa að skafa bílinn á morgnana. Svona þá er ég búin að koma því frá. Að öðru leyti er allt tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Eplið braggast vel og jólaskrautið næstum komið ofan í kassa. Ó já!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger