Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

03 janúar 2006

Í morgun hlustaði ég á prestinn minn tala um trúarbrögð (þetta hljómar vel "prestinn minn") og mér fannst eitt soldið athyglisvert. Hann varpaði fram þeirri kenningu að kannski væru þeir sem segðust vera trúlausir þeir sem í rauninni væru trúaðastir! Og ástæðan? Jú þeir sem segðust vera trúlausir væru oft með mjög ákafar skoðanir á trúarbrögðum annarra. Og hvað er það annað en ákveðin trú? Mér fannst þetta skemmtileg kenning og var bara ánægð með sérann. Þarna er enn einn kostur við að vera mættur í salinn fyrir allar aldir á morgnana. Þetta hefði ég ekki heyrt hefði ég verið heima hjá mér í rúminu á þessum tíma!!!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger