Nú eru vinnufélagarnir að rumska eftir jólaátið og nú ætla greinilega allir að fara að koma sér í form. Í morgun voru margir í salnum sem er ekki alveg nógu gott því þá endar með að ég þarf að fara að slást um pláss..hmmm Þetta er eins og á dýru stöðunum þar sem allir ætla að ná sér í form í janúar. Vonandi þarf ég ekki að breyta neinu hjá mér því ég er komin með ágætis reglu á þetta. Ég er nefnilega steingeit og við geiturnar viljum hafa reglu á hlutunum.
04 janúar 2006
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka