Þessi bið er loksins á enda og nú getum við farið að bíða eftir næsta. Það er gott mál sko. Í morgun gat ég ekki einbeitt mér því ég var að bíða eftir svarinu og nú get ég ekki einbeitt mér af því svarið er komið. Það er vandlifað í þessum heimi.
17 ágúst 2005
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka