Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

11 maí 2005

Ég mun tala á móti ÖLLUM frekari göngum hingað og þangað um landsbyggðina þangað til búið er að gera göng undir Garðabæ eða leggja loftbrú yfir bæinn svo ég þurfi ekki að keyra í gegnum hann á hverjum degi. Havaða hálfvita datt annars í hug að hafa Garðabæinn þar sem hann er? Garðabærinn ætti að vera einhversstaðar á eyju þar sem þeir gætu fengið að vera í friði og yrðu ekki fyrir umferð annarra í gegnum bæinn sinn. Djöfull er ég sem sagt pirruð á því að þurfa að fara í hægagangi á hverjum einasta morgni þarna í gegn. krafa mín er einföld... Brú yfir Garðabæ eða göng undir Plís og sem fyrst!!!!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger