Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

04 maí 2005

Er ekki komið sumar? Eða eru veðurguðirnir kannski bara með tillitssemi við mig og láta sumarið ekki byrja fyrr en eftir viku, ha? ha?

Annars er þetta nú bara farið að verða skemmtilegt aftur því ég er farin að sjá fyrir endann á þessu ritgerðarbulli. Er líka búin að sitja við eins og moðerfökker og varla staðið upp eftir næringu, má líka vel við því að sleppa því haha. Eina sem hefur orðið undan að láta er átaksverkefnið meinvill grönn fyrir sumarið.. en ég starta því bara aftur eftir skilin!

Í dag ætla ég að hitta kennarakvölina í næst síðasta skiptið. Hún veit ekki að þetta er okkar næstsíðasta skipti, hún heldur að ég ætli að koma oft í viðbót..haha verður hún hissa (þreytuglott)

9 dagar eftir

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger