Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

02 mars 2005

Ég er komin til baka af heilsuhælinu! Skrítið að vera byrjuð að vinna aftur. Var í burtu í heila 4 vinnudaga og mér finnst eins og ég hafi verið nokkra mánuði. Við Skakki ákváðum á sunnudag að flytja til Malaví í Afríku en hættum við það aftur í gær. Gaman að búa þar í þessa tvo daga sem það tók! Núna er ég að reyna að skrá á námskeið eins og mér sé borgað fyrir það (er reyndar borgað fyrir það m.a.) og eyða pósti eins og moðerfukker. Borgar sig ekki að vera frá í nokkra daga það er svo mikið að gera þegar maður kemur til baka haha

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger