Áleiðinni í vinnuna í morgun var bíll frá lásasmið á undan mér. Hann var með auglýsingu á bakglugganum hjá sér: "Fyrst við gátum opnað fyrir DV þá getum við opnað fyrir þig"
Brilljant hugmynd að nota neyðarlega uppákomu í auglýsingu!
Brilljant hugmynd að nota neyðarlega uppákomu í auglýsingu!