Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

04 október 2004

Árshátíðin búin! Ég fór berfætt í síðkjól og eyddi kvöldinu í það að reyna að forðast að liðið trampaði á tánum á mér (jeah ræt)! Fór að vísu í síðkjól. Ég keypti hann í fyrra í Rotterdam fyrir heilar 2.400 krónur. Sem auðvitað var nærri búið að setja mig á hausinn á þeim tíma eða hvað? Síðan eyddi ég laugardeginum í að breyta einhverjum druslum sem ég fann inni í skáp (klassísk setning, "þetta er bar drusla sem ég átti inni í skáp") og var bara þokkalega ánægð með mig bara. Verst hvað mér var kalt a fótunum að vera svona berfætt!

Dagurinn í gær fór eða átti að fara í lærdóm. Spurning hvort það sé hægt að nota eitthvað af því sem ég skrifaði. Er að lesa mér til um áhugahvötina. Það er sko spennandi, onest!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger