Vaxtavekir frh
Haukurinn heldur því fram að vaxtaverkir mínir stafi ekki af því að ég sé að vaxa! Nei hann heldur því fram að ég sé með mislanga fótleggi. Halló, halló, mislanga hvað? Ég bað hann að mæla þá í skyndi en hann neitaði því og sagðist ekki kunna það. Af hverju kemur fólk með svona hugmyndir og neitar svo að aðstoða við að laga?
Ég held að þetta geti ekki verið rétt hjá honum. Fótleggir mínir geta ekki verið mislangir því þeir eru svo stuttir. Kannski misstuttir en það er allt annað mál!
Haukurinn heldur því fram að vaxtaverkir mínir stafi ekki af því að ég sé að vaxa! Nei hann heldur því fram að ég sé með mislanga fótleggi. Halló, halló, mislanga hvað? Ég bað hann að mæla þá í skyndi en hann neitaði því og sagðist ekki kunna það. Af hverju kemur fólk með svona hugmyndir og neitar svo að aðstoða við að laga?
Ég held að þetta geti ekki verið rétt hjá honum. Fótleggir mínir geta ekki verið mislangir því þeir eru svo stuttir. Kannski misstuttir en það er allt annað mál!