Það er sunnudagur og samkvæmt veðurspánni, besta helgin á þessu sumri. Þeir spáðu svona veðri: ég held hinsvegar að veðurkallarnir hafi alveg hreint gleymt að líta út um gluggann, þeir hafa rýnt of mikið í kortin sín því veðrið er eiginlega búið að vera svona: það er að segja maður hefði alveg getað farið í sturtu úti, sem er auðvitað mjög gott líka
29 júní 2003
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka