Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

26 júní 2003

Ok búin að laga það, efast um að nokkur maður hafi tekið eftir því að eitt micróaugnablik var ekki hægt að lesa síðuna mína af því allir íslensku stafirnir duttu út ;)
Gunna lenti í Veróna á miðnætti í gær og þá var 30 stiga hita á miðnætti spáið í því og vittorino var ekki búinn að sofa neitt, enda á mar ekkert að vera að sofa á ferða lögum (jætes)!!
Við haukurinn fórum ekki í merkjagöngu í gær vegna gífurlegrar leti af okkar hálfu enda byrjaði að rigna rétt á eftir eldi og brennisteini þannig að við höfum eflaust fundið það á okkur. Einu sinii fyrir mörgum árum sagði Auður K. að mar yrði svo fallegur á því að labba í rigningu en það hefur aldrei átt við mig, ó nei!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger