Í dag fór ég í skírnarveislu hjá litlu Elísabetu Ingu. Fín veisla. Held samt að það hafi ekki öllu mínum fylgdarfólki þótt eins gaman og mér fannst: Mér fannst þetta fólk minna á dána fólkið í myndinni The Others: Þegar teknar voru myndir af dauða fólkinu og settar í albúm.
Mér fannst ég rosa fyndin þegar ég uppgötvaði þetta en þeim fannst ég ekki fyndin... skrítið, ég held ég sé misskilin grínisti!
Mér fannst ég rosa fyndin þegar ég uppgötvaði þetta en þeim fannst ég ekki fyndin... skrítið, ég held ég sé misskilin grínisti!