Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

12 september 2006

Ég fór framúr klukkan 5 eftir mjög svo svefnlausa nótt og er núna að verða búin með Internetið. Ég er líka að verða búin að taka ákvörðun. Ég reikna með að fara að uppfæra CV mitt. Þetta er ekki besti tíminn til þess en sumir dagar eru bara verri en aðrir og svo er það þetta með sannfæringuna. Á maður ekki að standa með sannfæringu sinni? Eða er það kannski bara málið að ég þoli illa breytingar? Hvað svo sem málið er þá er voða stutt eftir af þræðinum og því best að fara að skoða heiminn betur.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger