Það er rigning úti og það er rigning inni í mér. Ég sem hef verið sannkölluð Pollíanna allt mitt líf er svo neikvæð þessa dagana að ég dauðskammast mín. Neikvæðninni fylgir orkuleysi og gífurleg þreyta og ég næ ekki að rífa mig upp úr þessum fasa. Ég sef illa og kvíði morgundeginum. Eru til pillur við þessu eða verða ég bara að bíða og vona að þetta rjátlist af mér?
24 ágúst 2006
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka