Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

30 júní 2006

Það er heimahöfn hjá Skakkinum þessa helgi. Vonandi verður veðrið aðeins oggulitið skárra. Fer nú ekki fram á mikið..kannski bara svona 2 tíma í sól yfir helgina ha? Er það mikið? Fór og keypti nýjan kjól í gær. Ekki handa mér. Ekki handa Skakka. Jess það er rétt handa unganum síkáta sem enn er í Kína og verður þar allavega fram á næsta ár en þegar hann kemur á hann fullt af kjólum. Ef unginn er kk þá fer í verra en þá verður hann yngsta dragdrottning Íslands haha. Og svo er það náttúrulega spurning um stærðina á unganum. Þess vegna eru til kjólar í skápnum í nokkrum mismunandi stærðum. Þetta fer að líta út eins og sæt barnafatabúð hehe

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger