Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

28 janúar 2006

Nú ríkir gríðarleg spenna hjá átta tilvonandi foreldrum sem fengu upplýsingarnar sínar í gær. Þau koma þá til með að ferðast einhvern tíma á næstu 6-10 vikum og sækja börnin sín. Allar dömurnar eru fæddar í kringum 1 nóv 2004. Á þessu heimili varð þvílík spenna að ég vakti Skakka til að segja honum fréttirinar (enda þekkjum við eina fjölskylduna sem er að fara). Þessi hópur er númer 14 að fara út en okkar hópur er númer 16. Nú fer að færast spenna í leikinn

Bench Press

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger