Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

27 janúar 2006

Ég er heiladauð eftir vinnu dagsins. Hlakka til að koamst heim og liggja í leti í tvo heila daga. Þarf að vísu að drusla mér til Vestmannaeyja en nenni ómögulega að fara núna á mánudag eins og til stóð. Ég er einhvern veginn lurkum lamin eftir æfingar morgunsins og spenninginn varðandi þessi bréf til ráðherra sem verið er að senda út um allt á vefnum. Ég nenni ekki einu sinni að skrifa neitt. Þarf eiginlega bara að komast heim og leggja mig!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger