Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

30 janúar 2006

Helgin búin og moldviðrið tekið við aftur. Ég átti letihelgi, góða letihelgi. SM og Hjartað eru í London og hafa verið að senda mér óþolandi SMS: "hvar er nornabúðin?" og "við erum á trafalgar að halda upp nýárið með Kínverjunum"
Huh eins og ég verði eitthvað öfundsjúk.. JÚ

SM TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ
HÚN Á AFMÆLI Í DAG, HÚN Á AFMÆLI Í DAG..OSFRV!

Nú býð ég bara eftir partýinu sem búið var að bjóða mér í um næstu helgi.. er búin að leggja til fötin fyrir okkur Skakka og leggja til hliðar pening fyrir bjór.. jájá allar sparnaðarhugleiðingar lagðar til hliðar og Skakki ætlar kannski að endurskoða þá ákvörðun að um áramótin hætti hann að drekka hehe og aftur hehe!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger