Þessi maður tekur orðið meira af myndum en við Skakki til samans. Hann er á nokkrum dögum langt kominn með að mynda alla hluti í íbúðinni; allt frá skúringamoppunni (já við eigum svoleiðis þó hún sé ekki mikið notuð) upp í uppstillingarmyndir af frænkunni sjálfri: