Skakki er orðinn svo flinkur að stjórna vængjunum. Hann kom svífandi yfir hafið í gær í roki og rigningu. Hann trúir mér illa þegar ég reyni að segja honum að veðrið sé búið að vera svona síðan hann fór utan í september. Segið svo að mar hafi ekki áhrif á veðrið haha Hann færði mér meiri ull, að þessu sinni í formi tösku, alveg glæsileg. Ég er að verða algjört desæner frík
06 nóvember 2004
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka