Sól sól skín á mig, ský ský burt með þig, gott er í sólinni að leika sér..sól sól skín á mig.. Þetta söng ég í morgun er ég klöngraðist niður stigann heima hjá mér og út í myrkrið. Maður verður að vera jákvæður og allt það.
Það er annars lítið sem ekkert að gerast, nema ég hata enn tölfræðina það hefur ekkert breyst frá því í gær. Kannski hefur það lagast á morgun. Á morgun kemur Skakki í heimsókn frá Föreyjarna og verður yfir helgina. Hann ku vera farinn að hlakka til og gott betur en það því á klukkutímafresti fæ ég sent niðurtalningu í sms 47 tímar til lendingar, 46 tímar til lendingar, 45 tímar til lendingar ... jú get þe point...
Það er annars lítið sem ekkert að gerast, nema ég hata enn tölfræðina það hefur ekkert breyst frá því í gær. Kannski hefur það lagast á morgun. Á morgun kemur Skakki í heimsókn frá Föreyjarna og verður yfir helgina. Hann ku vera farinn að hlakka til og gott betur en það því á klukkutímafresti fæ ég sent niðurtalningu í sms 47 tímar til lendingar, 46 tímar til lendingar, 45 tímar til lendingar ... jú get þe point...