Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

22 október 2004

Dagurinn í dag lofar góðu! Skakki kemur heim með kvöldfluginu og á morgun mun litla systir mín verða officially nógu gömul til að kallast KONA. Það er skemmtilegt!

Sænsku nýbúarnir eru líka á leið til landsins í næstu viku. Að vísu kemur Litli ekki með þar sem hann er í prófum í næstu viku en Læknirinn og barnana koma öll þrjú. Mikið gaman og mikið stuð. Það er nefnilega verið að leita að sal til veisluhalda því til stendur að ferma eitt stykki sænskan nýbúa þegar tekur að nálgast sumar. Það er líka skemmtilegt. Hmm ég er aðeins andlaus í augnablikinu og ætla því að vinna smá áður en ég finn andann hellast yfir mig með öllum sínum þunga og krefjast þess að ég skrifi eitthvað með lýsandi andagift!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger