Hún frænka mín í Sænska konungsríkinu á afmæli í næsta mánuði. Hún er búin að gera langan óskalista sem nær allt frá sápukúlublásara til fimm katta (fimm kisur 1 stór og 4 litlar). Hún vill líka litla hunda en þau eiga einn stóran. Úff það verður erfitt að koma þessu dýraríki frá Íslandinu byggilega yfir til Sænska konungsríkisins.
25 ágúst 2004
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka