Ég hafði með mér sundfötin í vinnuna, það er svo ég geti farið í golf í dag þegar ég er búin að vinna. Ég var alveg búin að gleyma að það væri nokkuð til sem heitir "rigning" og var nærri komin of seint í morgun því ég gleymdi mér úti í glugga við að dást að þessu fyrirbæri. Lenti hinsvegar í vandræðum með klæðnað því blómakjóllinn er alls ekki viðeigandi í svona bleytuveðri.
25 ágúst 2004
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka