Þá er Auður flutt í nýju íbúðina sína, það er alveg frábært. Hún er á fínum stað (íbúðin sko) og þeim á örugglega eftir að líða vel.
Ofsalega er ég nú samt fegin að við ákváðum ekki að fara á Hróarskeldu. Úff við vorum að tala um það síðasta haust að það væri nú gaman að skella sér en einhvern veginn fórst það fyrir. Sem betur fer. Þar er víst bara rigning og gleði. Það er ekki gaman að vera í tjaldi í rigningu jakk!
Ofsalega er ég nú samt fegin að við ákváðum ekki að fara á Hróarskeldu. Úff við vorum að tala um það síðasta haust að það væri nú gaman að skella sér en einhvern veginn fórst það fyrir. Sem betur fer. Þar er víst bara rigning og gleði. Það er ekki gaman að vera í tjaldi í rigningu jakk!