Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

01 júlí 2004

Jæja, ég er búin að taka út linkinn á Skjaldbökuna því hún er búin að taka bloggið sitt niður. Annað hvort er hún hætt að blogga eða hefur fært það annað þar sem ég les ekki það sem hún skrifar. Skrítið en það verður bara að vera þannig. Fólk verður að fá að stjórna því sjálft hvort það er með upplýsingar um sig sem allir geta skoðað eða kjósa að lifa sínu lífi utan bloggheims.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger