Haukurinn heldur að fólk geti misskilið síðustu skrif mín sem svo að ég hafi legið grátandi í allan dag. Fyrir hans hönd vil ég leiðrétta það, það er ekki alveg svo slæmt. Hann fór að kaupa handa mér bragðaref þannig að fátt er svo með öllu illt.
Annað sem er skelfilegt er að nú get ég ekki lengur frestað því að koma mér í form
Uss nú verða kílóin að fjúka enda fékk ég nýja gönguskó og jakka í ammilisgjöf
og stafina í jólagjöf. keypti meira að segja sundbol á síðustu útsölu:
Mér er sem sagt ekki neitt að vanbúnaði.
Annað sem er skelfilegt er að nú get ég ekki lengur frestað því að koma mér í form
Uss nú verða kílóin að fjúka enda fékk ég nýja gönguskó og jakka í ammilisgjöf
og stafina í jólagjöf. keypti meira að segja sundbol á síðustu útsölu:
Mér er sem sagt ekki neitt að vanbúnaði.