Það er búið að hringja í mig, ægileg gleði. Ég sprauta síðustu sprautuna í bili klukkan 10.30 í kvöld (mjög mikilvægt að það sé nákvæmlega á þeim tíma, annars..) Já annars hvað? Ekki það að ég ætli neitt að vera að fúska við þetta, geri bara eins og mér er sagt. Síðan eigum við að mæta 8.30 á föstudagsmorgun...ægilega spennandi
21 janúar 2004
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka