Besta lækingin við sorg og amstri hins venjulega dags er að fara og versla! Með þetta í huga brunaði ég í Kringluna og keypti mér eina skó á útsölu og fína sokka í sockshop. Þetta er kannski ekki lækning sem endist en hún virkar samt, svona eins konar instant plástur