Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

15 maí 2003

Í tilefni dagsins dró ég fram einn af mínum fínu sumarkjólum! Eiginlega er ekkert tilefni annað en það er að koma sumar held ég! Blómin hjá foreldrunum eru útsprungin og fín og draslið heima hjá mér meira áberandi en áður (stuna), ég verð eiginlega að gera eitthvað í því um helgina! Á morgun er tiltektardagur í vinnunni og ég ætti nú bara að halda áfram heima hjá mér líka! Þetta verður eflsaut svaka stuð, í fyrra var themað svuntur en í ár verður það hattar! Ég er nú ekki í frjósömustu deildinni hvað varðar hugmyndaflug varðandi búninga en við ætlum að reyna og ef vel tekst til er hugmyndin nokkuð góð. Kemur í ljós á morgun!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger