Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

08 maí 2003

Þegar ég vaknaði í morgun vantaði mig tvo daga upp á að verða 67 ára!!!!
Eða alla vega fannst mér það, því ég er svo hræðilega þreytt í skrokknum mínum buhuhuh
Segi menn svo fullum fetum að manni líði betur af því að hreyfa sig, bollocks..... ;(
En golfið í gær fór vel fram, kúlan (framfarirnar eru svo miklar að tennisboltinn er horfinn og golfkúla tekin við) er farin að fljúga smá í stað þess að lúsast rétt yfir grastoppunum (sem er mjög lágt því grasið er ekki farið að vaxa neitt) haha
Og hvað haldið þið, mar er orðinn svo mikill golfari að það er búið að bjóða mér í Fólk hjá Sirrý..okok..ekki mér persónulega en golfskólanum haha sjáið mig í anda.."og anna hvernig gengur þér að hitta boltann?" "oh bara vel takk"
Nei einhvern veginn held ég að ég sleppi þessu tækifæri, ef þetta eru mínar 15 mínútur þá verða ég bara að sitja á elliheimilinu og syrgja það að ég hafi ekki notað þær ... haukurinn færi á kostum ef ég sæti í uppáhaldssjónvarpsþættinum hans og talaði um GOLF af öllum hlutum hehe

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger