Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

31 mars 2003

Aðeins búin að laga linkana hér til hliðar á síðunni. Fór svakalega í taugarnar á mér hvernig þeir hurfu alltaf þegar mað klikkaði á þá og fattaði svo í snöggri uppljómun núna áðan að liturinn hlyti að vera gulur eins og bakgrunnurinn og prufaði að breyta um lit og ..voila.. þetta er allt annað, ekki satt? Það er líka kominn slóð inn á nýja heimasíðu Asmafélagsins sem hjarta.is er að smíða og gengur vel ;)) Gott verk. Hún er að vísu ekki tilbúin en góðir hlutir taka smá tíma og þessi síða verður góð ég finn það á mér ;))

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger