halló öll og takk fyrir allar afmæliskveðjurnar. Ég er búin að eiga fínan afmælisdag so far. Fór í bæinn og eyddi smá af peningum en gæti alveg eytt meira hehe Þannig að kannski geri ég það bara á morgun.
Lestarferðin hingað var stóráfallalaus fyrir utan það að á hverri stoppistöð var galað eitthvað á sænsku sem endaði yfirleitt með "stockholm" þannig að ég var alltaf að stnda upp og veifa fólki.."hey á ég að fara út hér, ég er að fara til K..". Einu skiptin sem töluð var enska var þegar tikynnt var "Malmö center" yeah það er nú svipað á sænsku þannig að meira segja ég skildi það.
Þegar ég kom til Karlskrona var heldur verra ástandið því ég týndi símanum mínum þegar ég steig úr bílnum á Leifsstöð og var því alveg símalaus og 2 tímum á undan áætlun. Í dag eru ekki margir símaklefar á flandri því allir eru komnir með GSM og þegar ég loks fann einn tók hann lágmark 8 krónur og ég var með 9 krónur. Ég náði að hringja og buna út úr mér "hæ ég er komin, týndi símanum og er í garðinum við Stadium" og þá slitnaði.. haha ég vissi ekki einu hvort Bimma hefði náð þessu svo ég settist bara á bekk og beið eftir að hafa skotist í Macdonalds og keypt franskar sem var það fyrsta sem ég át síðan 4 um morguninn (þetta var kl 3). ég svaf nefnilega í flugvelinni og missti af samlokunum, ætlaði að kaupa í Köben en þá var lestin að fara, hélt að það væri svona matarkerra í lestinni en það er víst löngu hætt.. svo ég var orðin soldið svöng....
En þetta fór vel og Bimma hafði náð hvað ég sagði og gat pikkað mig upp. ;)
Lestarferðin hingað var stóráfallalaus fyrir utan það að á hverri stoppistöð var galað eitthvað á sænsku sem endaði yfirleitt með "stockholm" þannig að ég var alltaf að stnda upp og veifa fólki.."hey á ég að fara út hér, ég er að fara til K..". Einu skiptin sem töluð var enska var þegar tikynnt var "Malmö center" yeah það er nú svipað á sænsku þannig að meira segja ég skildi það.
Þegar ég kom til Karlskrona var heldur verra ástandið því ég týndi símanum mínum þegar ég steig úr bílnum á Leifsstöð og var því alveg símalaus og 2 tímum á undan áætlun. Í dag eru ekki margir símaklefar á flandri því allir eru komnir með GSM og þegar ég loks fann einn tók hann lágmark 8 krónur og ég var með 9 krónur. Ég náði að hringja og buna út úr mér "hæ ég er komin, týndi símanum og er í garðinum við Stadium" og þá slitnaði.. haha ég vissi ekki einu hvort Bimma hefði náð þessu svo ég settist bara á bekk og beið eftir að hafa skotist í Macdonalds og keypt franskar sem var það fyrsta sem ég át síðan 4 um morguninn (þetta var kl 3). ég svaf nefnilega í flugvelinni og missti af samlokunum, ætlaði að kaupa í Köben en þá var lestin að fara, hélt að það væri svona matarkerra í lestinni en það er víst löngu hætt.. svo ég var orðin soldið svöng....
En þetta fór vel og Bimma hafði náð hvað ég sagði og gat pikkað mig upp. ;)